Við birtum í fyrra nokkrar hugmyndir af jólaföndri úr skógarafurðum. Vegna góðra viðtakna birtum við þessar myndir nú aftur og vonum að þær verði ykkur innblástur á aðventunni.
Námskeiðið hófst í gömlu Húsasmiðjunni við Skútuvog þar sem stórviðarsög Háreka var við vinnslu á íslenskum bolvið sem breytti honum í kantskorin borð.
Um miðjan nóvember hóf skógræktin að fella jólatré. Starfsmenn Skógræktar ríkisins á Hallormsstað, í Vaglaskógi, Skorradal, Haukadal og Þjórsárdal eru fyrir nokkru byrjaðir að fella fyrstu jólatrén í ár.
Grenndarskógum hefur fjölgað mikið á undanförnum árum en hingað til hefur vantað leiðbeiningar um skipulag og nýtingu þeirra. Nú er unnið að nytjaáætlunum fyrir alla grenndarskóga Reykjavíkur.
Í upphafi ársins gerðu Hraunverksmiðjan og Hekluskógar með sér samning um að Hekluskógar fengju eitt tré fyrir hvern seldan hraungrip frá Hraunverksmiðjunni. Skömmu síðar hófst eldgos sem hafði áhrif víða um heim.