Skógrækt ríkisins óskar eftir tilboðum í grisjun í tvo reiti í Haukadalsskógi í Biskupstungum.
Skógrækt ríkisins skilað umsögn um frumvarp til breytinga á náttúruverndarlögum til umhverfisráðuneytisins í síðustu viku.
Þessa dagana er grisjað í Hrafnagjárhalli á Þingvöllum en þar er þéttur og hávaxinn greniskógur, 50-60 ára gamall.
Forseti Íslands setti formlega alþjóðlegt ár skóga hér á landi við athöfn á Bessastöðum í gær og tók við það tækifæri við fyrsta fánanum með merki verkefnisins.
Á föstudaginn flytur Hreinn Óskarsson, skógarvörður á Suðurlandi, erindið "Áhrif öskufalls úr Eyjafjallajökli á skóga Þórsmerkur" í Háskóla Íslands.