Haldinn verður kynningarfundur um Hekluskógaverkefnið miðvikudaginn 8. mars nk. kl 20 - 22 í safnaðarheimilinu á Hellu. Flutt verður erindi um Hekluskógaverkefnið auk þess að kynningarmynd verður sýnd. Fundurinn er opinn öllu áhugafólki um Hekluskógaverkefnið. ...
Þessa dagana stendur yfir skógarhögg á Þingvöllum. Verkið er unnið af starfsfólki Skógræktar ríkisins með aðstoð verktaka á vegum Þingvallanefndar. Unnið er samkvæmt stefnu nefndarinnar að fjarlægja tré úr sjálfri þinghelginni. Er það gert í tvennum tilgangi. Í fyrsta lagi...
Desiree Jacobsson mun halda fyrirlestur um reynslu Svía af endurhæfingu þunglyndissjúklinga í skógarumhverfi á ráðstefnu er Rannsóknarstöð Skógræktarinnar á Mógilsá, Skógræktarfélag Reykjavíkur og Skógaræktarfélag Íslands standa saman að. Ráðstefnan fjallar um lýðheilsu og skóga...
Kínversk stjórnvöld hyggjast auka þekju skóglenda í 70% borga landsins og stefna að því takmarki að hver þéttbýlisbúi hafi aðgang að a.m.k. átta fermetrum af skóglendi til útivistar. Einnig eru fyrirhugaðar...
Nú eru komnar fram raddir er telja að brottnám skógarþekju á aurskriðusvæðunum á Filippseyjum hafi verið frekari orsakavaldur skriðufalla í febrúar síðastliðnum sem og á sama tíma síðustu ár en séð verði við fyrstu sýn. Þetta segir Annabelle E. Plantilla...