Í Morgunblaðinu í gær, þriðjudaginn 28. febrúar, birtir Gunnar Þór Hallgrímsson líffræðingur grein undir fyrrnefndu heiti. Í greininni er fjallað um fjölmiðlaumræður þær sem kviknuðu í byrjun mánaðarins um sambýli skóga og mófugla. Í...
Aomori furutrén á Zao fjalli í Japan (sjá meðfylgjandi mynd) draga að sér margan manninn, s.s. skíðamenn. Staðarbúar kalla þau snjótröll eða juhyo. Skv. ferðamannaupplýsingum frá Zao myndast þessi umgjörð trjánna þegar frostregn...
Í Blaðinu 10. febrúar segir frá þeirri stefnu Svía að verða óháðir jarðefnaeldsneyti innan 15 ára. Er þar vitnað í viðtal við sænska umhverfisráðherrann Monu Salin í the Guardian. Segist hún búast við tilmælum...
Skógrækt ríkisins hvetur hestaeigendur til að hugleiða tré og runna sem skjól fyrir hesta sína. Fram kom í máli Óðins Arnars Jóhannssonar búfjáreftirlistmanns í kvöldfréttum ríkissjónvarpsins 8. febrúar að enn...
(Ó)jafnvægið og náttúran - líffræðileg fjölbreytni - hvað rúmast innan hennar og ágengar tegundir á Miklubraut á NFS (08.02.2006) Í þættinum Miklabraut (6. febrúar) á NFS ræðir dr...