Blaðið birti eftirfarandi frétt og viðtal við Halldór Sverrisson sérfræðing í plöntusjúkdómum hjá Rannsóknarstöð Skógræktar ríkisins 13. mars Aspir kynbættar til að þola ryðsvepp Vaxtarskilyrði ryðsvepps mest í vætu og hlýindum „Ryðsveppir eru til...
Morgunblaðinu í dag birtist aðsend grein eftir Hallgrím Indriðason, skógræktarráðunaut Skógræktar ríkisins, í tilefni af nýlegum deilum í fjölmiðlum um sambýli skógræktar og mófugla. Í greininni kemur m.a. fram að: „Hvorugt þarf að útiloka annað. Þvert á móti ætti...
Í grein sem birtist nýverið í 4. tbl. Bændablaðsins (28. febrúar 2006), setur Andri Ottesen, kennari við Landbúnaðarháskóla Íslands og sérfræðingur hjá...
Ráðstefna um skógarnytjar og skógarumhirðu verður haldin á Skútustöðum í Mývatnssveit dagana 30.-31. mars. (6.mars 2006) Dagskrá ráðstefnunnar og nánari upplýsingar má finna HÉR (á vef Norðurlandsskóga)...
Skógrækt og trjárækt í og við þéttbýli stuðlar að aukinni útivist, hreyfingu og vellíðan íbúanna; eykur þar með lýðheilsu. Á ráðstefnunni „Skógar í þágu lýðheilsu á Íslandi“ sem haldin verður n.k. laugardag, 11...