Í nýjasta hefti breska garðyrkjublaðsins Garden er sagt frá uppboði á trjáplöntum í Ástralíu. Boðnar voru upp nokkrar pottaplöntur, um 1 m á hæð, ýmist stakar eða nokkrar saman. Hæsta verð fékkst fyrir 5 plöntur sem seldar voru saman –...
Ilmbjörk hafði hæstu tíðni gróðursetinna trjáplantna árið 2004 eða 1.572.000 plöntur. Þetta eru rúmlega 70.000 plöntur umfram rússalerki en það hefur verið ein algengasta trjátegundin til plöntunar frá árinu 1991 (Arnór Snorrason 2005). Þetta kemur fram í...
Aðalsteinn Sigurgeirsson skógerfðafræðingur ritar grein um þetta oft eldfima efni í nýútkomið Skógræktarrit, 2.tbl. Eins og Aðalsteins er siður er viðfangsefnið ekki tekið neinum vettlingatökum, fast kveðið að orði og víða borið niður. Í greininni segir m.a...
Komin er upplýsingasíða fyrir Hekluskógaverkefnið www.hekluskogar.is . Þar má finna helstu upplýsingar um framgang verkefnisins og markmið þess. Hreinn Óskarsson skógarvörður á Suðurlandi hannaði og gerði vefinn en höfundar efnis á vefnum eru meðlimir samráðsnefndar um...
Vegna umræðna um hugmyndir landbúnaðarráðherra varðandi samruna Skógræktar ríkisins og Landgræðslu ríkisins lét bæjarráð Fljótsdalshéraðs bóka í fundargerð að athygli væri vakin á mikilvægi starfsemi Skógræktarinnar á Egilsstöðum. Bæjarráð vill að stofnunin verði efld í því nýja hlutverki sem hún...