Um helgina (18.-19. Nóv.) var haldið fyrsta námskeiðið af fimm Grænni skóga námskeiðum sem verða haldin þennan vetur. Námskeiðið var um Ungskógarumhirðu og var það haldið í Fræðsluneti Austurlands á Egilsstöðum. Leiðbeinendur á námskeiðinu voru skógfræðingarnir Lárus...
Héraðsskógar fyrir hönd ábúenda á Strönd leita eftir tilboði í grisjun í lerkiskógi á Strönd: Bilun á 6,2 ha. Meðal þéttleiki er 4400 tré/ha fyrir grisjun, á að vera 1500 tré/ha eftir grisjun.
Ýmsan fróðleik er að finna í skýrslu Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna (FAO) er nefnist Global Forest Resources Assessment 2005. Aðalatriði skýrslunnar er að finna hér, en heildarskýrslan verður...
Mjög vel var mætt á fræðslu- og umræðufund Héraðs- og Austurlandsskóga s.l. fimmtudag, en um 50 manns kom á Hótel Hérað. Almenn bjartsýni var á meðal fundargesta er niðurstöður mastersverkefnis Agnesar Bráar um þéttleika og gæði 10-15 ára gamalla...
Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna (FAO) um stöðu skóga á jörðu: Global Forest Resources Assessment 2005.  Einungis þrjár innlendar trjátegundir er að...