Græni geirinn vekur athygli á fagráðstefnunni Lauffall 2005 sem haldin verður föstudaginn 16. september á Hótel Loftleiðum. Að Græna geiranum standa; Samband garðyrkjubænda, Félag garðplöntu-framleiðanda, Félag grænmetisfram-leiðenda, Félag blómaframleiðenda, Landssamband kartöflubænda, Félag gulrófnabænda, Félag blómaskreyta, Félag íslenskra landslagsarkitekta...
Í góðviðrinu á sunnudaginn iðaði skógurinn ofan við Rannsóknastöðina á Mógilsá af mannlífi. Þegar nánar var að gáð kom í ljós að hér var á ferðinni fólk við berjatínslu. Ekki var fólkið þó að tína þær tegundir berja sem Íslendingar...
BÆTUM HEIMINN Í HEIÐMÖRK MEÐ SAMEINUÐU ÞJÓÐUNUM OG SKÓGRÆKTARFÉLAGI REYKJAVÍKUR Á laugardaginn, 10. september nk. kl. 13, hefst einstakur viðburður í Þjóðhátíðalundi í Heiðmörk og er reiknað með að fjöldi fólks verði þar og að sjálfsögðu ert þú velkomin(n)!
Helgina 19.-21. ágúst síðastliðin var haldin áttundir aðalfundur Landssamtaka skógareigenda (LSE) á Laugum í Sælingsdal. Fundin sóttu um 100 skógabændur víðsvegar á landinu auk starfsmanna Landshlutabundnu skóræktarverkefnanna og fulltrúar annarra hagsmunaaðila. Hér er að finna þær ályktanir og...
NORRÆNAR FRÉTTIR   Norrænir skógvísindamenn mynda tengslanet (2005-03-07)   Á árinu 2005 hafa 4 tengslanet verið mynduð á vegum SNS (Samstarfsnefndar um norrænar skógræktarrannsóknir). Þátttakendur í tengslanetunum...