Laugardaginn 3. september verður farin sveppaganga í Heiðmörk, á vegum Skógræktarfélags Reykjavíkur. Ása M. Ásgrímsdóttir er einn höfunda bókarinnar Villtir matsveppir á Íslandi og veit því eitt og annað um hvernig tína á sveppi og matreiða þá. Hún mun...
Páll Samúelsson gaf 35.000 trjáplöntur á 75 ára afmæli Skógræktarfélagsins Skógræktin kemur öllum vel (Morgunblaðið, föstudaginn 2. september, 2005) Hátíðargróðursetning fór fram í Esjuhlíðum í gær. Þar voru gróðursettar fyrstu trjáplönturnar úr höfðinglegri gjöf Páls Samúelssonar til Skógræktarfélags Íslands...
Fjölmenn ráðstefna um skógrækt og fjölþætt gildi skóga verður haldin í Skógræktarskólanum að Nødebo á Norður-Sjálandi í Danmörku, á mánudaginn 29. og þriðjudaginn 30. ágúst. Á ráðstefnunni verður fjallað um gildi skóga fyrir samfélagið. Connie Hedegaard samstarfs-, umhverfis- og...
Bjarni Diðrik Sigurðsson tók nýlega við prófessorsstöðu í skógfræði og landgræðslu við Landbúnaðarháskóla Íslands, en hann er fyrsti prófessorinn sem ráðinn er til skólans eftir að hann tók formlega til starfa þann 1. janúar 2005. Bjarni...
Bjartmar Sveinbjörnsson, prófessor í skógvistfræði við Alaskaháskóla, segir beit helstu orsök þess að íslenskir skógar eru ekki stærri en raun ber vitni. Með því einu að koma í veg fyrir beit væri unnt að stækka íslenska skóga verulega.