Út er komin ársskýrsla Skógræktar ríkisins 2004. Ritsjórar hennar eru Gunnlaugur Guðjónsson og Hreinn Óskarsson. Í skýrslunni er að finna fjölbreytt efni um störf Skógræktar ríkisins, þ.á.m. samantekt ýmissa verkefna. Fjöldi ljósmynda er í skýrslunni og eru...
Í tilefni af aldarfriðun Hallormsstaðarskógar var Þóri Þorfinnssyni skógarverði á Hallormsstað færður Héraðsskógahnífur. Þór hefur unnið ötullega að skógrækt á svæðinu og hefur hann veitt Héraðsskógaverkefninu vel úr viskubrunni sínum. Hnífurinn er því þakklætisvottur um gott samstarf í gegnum árin...
Haraldur Ólafsson veðurfræðingur flytur fræðsluerindi LBHÍ á Keldnaholti n.k. mánudag 31. október, kl. 15:00. Hann ætlar að fjalla um: „Veðurfarshorfur fram eftir öldinni". Veðurfarsspár fyrir Ísland hafa nú verið gerðar í mun þéttara reiknineti en tíðkast hefur undanfarinn...
Í dag söfnuðu nemendur úr Fjölbrautaskóla Suðurlands, Menntaskólanum á Laugarvatni, auk nemenda úr Gunnskólanum á Hellu birkifræi í skógi Skógræktarfélags Rangæinga í Bolholti. Vel viðraði til frætínslu og skemmtu nemendur sér hið besta. Er þessi fræsöfnun liður í undirbúningi að...
Skógrækt undir merkjum Austurlandsskóga norðan Smjörfjalla fer vaxandi. Nú á dögunum keypti Helgi Þorsteinsson bóndi að Ytra-Nýpi í Vopnafirði flekkjunartæki sem kallast skógarstjarna en stjarnan er framleidd í Finnlandi. Skógarstjarnan er ætluð til að jarðvinna mólendi þar sem er mikill...