Mánudaginn 15. ágúst, næstkomandi verður haldið á Hvanneyri námskeið um matsveppi. Þar læra menn að bera kennsl á réttu sveppina, tína þá og matreiða, jafnframt að fá nokkra fræðslu um líffræði þeirra. Leiðbeinandi verður Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir, sveppafræðingur á Akureyrarsetri...
Gróðursetningu er að ljúka og eru síðustu plönturnar að fara niður þessa dagana. U.þ.b. 700.000 plöntur eru farnar út á Héraðsskógasvæðinu og tæplega 200.000 á Austurlandsskógasvæðinu. Í þessari viku verður svo unnið...
Föstudaginn 8 júlí undirrituðu Jón Loftsson skógræktarstjóri og Örn Arnar Ingólfsson framkvæmdastjóri Loftmynda ehf samning um leiguafnot Skógræktar ríkisins á tölvutækum landfræðilegum gögnum í eigu Loftmynda ehf. Gögnin þekja stærsta hlutan af eignarlöndum Skógræktar ríksins samtals um 25.000 ha...
Endurbætur hafa verið gerðar við aðstöðu fyrir ferðamenn í Vaglaskógi. Sett hafa verið niður 2 snyrtihús með rafmagni og sturtum, annað á tjald- og hjólhýsastæði syðst í skóginum og hitt við aðkomuplan hjá verslun. Einnig hafa verið settir upp rafmagnstenglar...
Gróðursetja má fram í miðjan júlí vegna hagstæðrar tíðar og áburðargjöf er leyfð út júlí. Skil á gróðursetningarskýrslum er ennþá 4. júlí fyrir þá sem er búnir að planta. En fyrir þá sem eru enn að hefur skiladegi verið...