Dr. Bjarni Diðrik Sigurðsson, sérfræðingur á Mógilsá, hefur verið ráðinn í stöðu prófessors í skógfræði og landgræðslu við Landbúnaðarháskóla Íslands. Bjarni er líffræðingur frá Háskóla Íslands og skógvistfræðingur...
Úr Morgunblaðinu, laugardaginn 28. maí, 2005 (Aðsent efni) Mikilvægi skóga í Evrópu - og á Íslandi Sigvaldi Ásgeirsson fjallar um skógrækt: "Á vatnasviðum bergvatnsánna eru miklir veiðihagsmunir í húfi." UNDIRRITAÐUR fór til Póllands síðastliðið haust...
Í rannsóknaverkefninu SKÓGVIST eru könnuð áhrif nýskógræktar á jarðveg, vöxt trjáa, kolefnishringrás og fjölbreytileika gróðurs, smádýra og fugla. Verkefnið er unnið í samvinnu Náttúrufræðistofnunar Íslands, Skógræktar ríkisins og Landbúnaðarháskóla Íslands. Fram kemur m.a. í niðurstöðum að litlar sem engar breytingar hafa orðið á sýrustigi jarðvegs undir barrskógum í samanburði við íslenska birkiskóga á sama aldri.
Landið er fagurt og frítt.  Flestir Íslendingar geta tekið undir þessi orð þjóðskáldsins Jónasar, þótt þeir telji landið mis-fagurt og mis-frítt eftir einstökum landshlutum og stöðum, og þótt smekkur á fegurð landslags sé mismunandi eftir einstaklingum. Þar...
Icelandic Agricultural Sciences fær heimasíðu ? www.ias.is Vísindaritið Icel. Agric. Sci., eða IAS, hét áður ?Búvísindi? og er alþjóðlegt fagrit um lífvísindi tengdum landbúnaði og landnotkun. IAS hefur nú fengið nýja heimasíðu, www.ias.is...