Regnskógur í Amazon ruddur með eldi til þess að rýma fyrir sojabaunarækt (Mynd: World News Network) Gervihnattamælingar sýna að á síðasta ári eyddust 26.130 km2 af Amazonregnskóginum í Brasilíu. Sú tala samsvarar fjórðungi af flatarmáli Íslands og hefur taktur...
Mynd: Dagana 17.-19. maí fór fram gróðursetning á hluta ?erfðabanka? alaskaaspar á herfuðum lúpínubreiðum á Hvaleyrarholti, ofan Hafnarfjarðar. Erfðabankinn í Hvaleyrarholti er stofnaður  í samvinnu Rannsóknastöðvarinnar á Mógilsá við sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu. Á myndinni sést hluti flokksins sem gróðursetti...
Á laugardaginn 7. maí hófst jarðvinnsla á jörðinni Sörlastöðum í Seyðisfirði. Frost er að mestu farið úr jörðu og það gekk nokkuð vel að jarðvinna. Skógarbóndi á Sörlastöðum er Halldór Vilhjálmsson, hann réð Steindór Einarsson á Viðastöðum...
Í vor verður tekið í notkun nýtt form á afhendingarseðlum frá gróðrarstöðvum sem skógarbændur í Héraðsskógum og Austurlandsskógum fá plöntur frá.  Aftan á síðasta blaði afhendingarseðlanna, sem eru í þríriti, er gróðursetningarskýrsla þar sem ætlast er til að...
Nú er unnið að undirbúningi verkefnis sem hlotið hefur nafnið Hekluskógar. Hekluskógaverkefnið hefur það að meginmarkmiði að verja land fyrir áföllum vegna gjóskugosa í Heklu. Er hugmyndin að endurheimta náttúrulegra birkiskóga og kjarr á stórum samfelldum svæðum í nágrenni Heklu...