Amazon-regnskóginum eytt til þess að metta munna Kínverja og Evrópubúa
Regnskógur í Amazon ruddur með eldi til þess að rýma fyrir sojabaunarækt (Mynd: World News Network)
Gervihnattamælingar sýna að á síðasta ári eyddust 26.130 km2 af Amazonregnskóginum í Brasilíu. Sú tala samsvarar fjórðungi af flatarmáli Íslands og hefur taktur...
12.07.2010