Skógarsnípa - nýr varpfugl á Íslandi
Skógræktarmenn fundu nýja fuglategund, skógarsnípu, í varpi í apríl í fyrra. Var það í stafafuruskógum í Skorradal í Borgarfirði. Bjarni Diðrik Sigurðsson, sérfræðingur á Mógilsá, segir að skógarsnípa hafi ekki áður verið staðfest í varpi á Íslandi. Fuglafræðingar hafi haft...
07.07.2010