Skógræktarmenn fundu nýja fuglategund, skógarsnípu, í varpi í apríl í fyrra. Var það í stafafuruskógum í Skorradal í Borgarfirði. Bjarni Diðrik Sigurðsson, sérfræðingur á Mógilsá, segir að skógarsnípa hafi ekki áður verið staðfest í varpi á Íslandi. Fuglafræðingar hafi haft...
Fréttatilkynning.  Smellið hérna til að ná í fréttatilkynninguna í heild sinni. Skjólskógar á Vestfjörðum og Rannsóknastöð skógræktar á Mógilsá hafa gefið út íslenska þýðingu á 40 blaðsíðna riti um skjólbelti; Skjólbelti - vörn gegn...
Í gær 18. apríl opnuðu ráðherrar landbúnaðar og umhverfismála nýja vefsíðu sem veitir grunnupplýsingar til allra sem áhuga hafa á skógrækt um hvernig best er að skipuleggja skógrækt í sátt við umhverfið.
Úr Bændablaðinu, 12. apríl 2005 Fjölmenni sótti ráðstefnu á Núpi í Dýrafirði um miðjan mars, sem bar yfirskriftina ?Nýja bújörðin?. Samankominn var fjöldi sérfræðinga og framámanna í landbúnaði, skógrækt og landgræðslu. Fjórar stofnanir stóðu fyrir ráðstefnunni, sem voru Skjólskógar á...
Af vefsíðu Skógræktarfélags Íslands (www.skog.is) Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra heldur ræðu. Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra hlýðir á. Mynd: JGF