Nýverið opnaði verkefnið Northern WoodHeat heimasíðu. http://www.northernwoodheat.net/ Ísland, Finnland og Skotland standa saman að verkefninu sem er hluti af Norðurslóðaáætlun Evrópusambandsins (NPP). Áherslur þjóðanna þriggja, sem að verkefninu standa...
Á vefsíðu sinni ritar Egill Helgason í dag eftirfarandi pistil um nýútkomna bók Jareds Diamond ("Collapse - How Societies Chose to Fail or Survive"). Ég pantaði á Amazon bók sem...
Opnuð hefur verið áhugaverð vefsíða þar sem segir frá alþjóðlegu þróunarverkefni í nýtingu viðar sem orkugjafa til húshitunar.  Verkefnið er styrkt af Norðurslóðaáætlun Evrópusambandsins, Northern Periphery Programme.  Héraðsskógar, Skógrækt ríkisins á Hallormsstað og Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri taka...
Ráðstefnan "Staða og framtíð alaskaaspar á Íslandi" er haldin, í tengslum við og í framhaldi af fulltrúafundi skógræktarfélaganna, laugardaginn 5. mars nk., í húsi Íslenskrar erfðagreiningar að Sturlugötu 8, í Vatnsmýrinni í Reykjavík. Ráðstefnan hefst kl. 13 og er öllum...
Af vef Ríkisútvarpsins: Ný alþjóðleg skýrsla um náttúruspjöll sýnir að maðurinn hefur aldrei fyrr valdið jafnmiklum skaða í náttúrunni. Veruleg hætta sé á því að eiturefni í náttúrunni og spjöll á vistkerfinu...