Í Morgunblaðinu í gær (sunnudaginn 13. febrúar) birtist eftirfarandi auglýsing: Laus staða prófessors við umhverfisdeild Landbúnaðarháskóla Íslands Staðan er á sviði skógfræði og landgræðslu. Áhersla er á vistfræði skóga, endurheimt skóglendis og ræktun skóga, en einnig landgræðslu og skyldar...
Opnuð hefur verið ný vefsíða Samtaka skógareigenda á Írlandi, ITGA, Irish Timber Growers Association. Samtökin voru stofnuð 1977 og hafa að markmiði að styðja þróun og útbreiðslu skógræktar á einkalöndum.   Slóðin er: www...
Skjólskógar á Vestfjörðum, Landbúnaðarháskóli Íslands, Landgræðsla ríkisins og Skógrækt ríkisins standa fyrir ráðstefnu á Núpi í Dýrafirði daganna 16. og 17. mars nk.  Yfirskrift ráðstefnunnar er:   NÝJA BÚJÖRÐIN, BÚSKAPARSKÓGRÆKT, BEITARSTJÓRNUN OG NÝTING LANDS.  Fyrri daginn...
Skógrækt ríkisins á Norðurlandi og Norðurlandsskógar hafa flutt skrifstofuaðstöðu sína úr Búgarði, Óseyri 2 í Gömlu Gróðrarstöðina sem er nær 100 ára gamalt hús í innbæ Akureyrar. Gamla gróðrarstöðin er sögufrægt hús og ekki síður garðurinn sem er...
Í nýjasta hefti vefritsins The Scientist er birt grein um nýjustu uppgötvanir vísindamanna Íslenskrar erfðagreiningar um erfðatengsl merkigena og astmasjúkdóma. Í myndtexta meðfylgjandi myndar stendur: "TRÉ VEX Í REYKJAVÍK: myndin sýnir ættartré rúmlega 100 núlifandi íslenskra astmasjúklinga...