Rannís styrkir verkefnið; Þróun útrænnar svepprótar og næringarefnajafnvægis í skógum  Markmið verkefnisins er að lýsa; a) tegundabreytileika sveppróta og styrk næringarefna í jarðvegi í íslenskum skógarvistkerfum á mismunandi aldri og b) samspili sveppróta og næringarefna í jarðvegi. Örvistir...
Mánudaginn 31. janúar flytur Dr. Borgþór Magnússon erindi á vegum hins íslenska náttúrufræðifélags (HÍN) sem nefnist ?Alaskalúpínan - Hvers erum við vísari??. Erindið verður flutt í Öskju, Náttúrufræðahúsi Háskólans, í stofu 132 og hefst kl. 17:15. Myndin sýnir 4-5...
Sextán skógarbændur sóttu um að fá fjármagn til grisjunar á jörðum sínum í ár. Starfsmenn Héraðsskóga hafa verið að taka út þessar jarðir og meta grisjunar þörfina og þá forgangsraða, jörðunum eftir grisjunar þörf. Þau svæði sem munu vera...
TÍMAMÓT: FYRSTA RÍKISSTOFNUNIN SEM FLUTT VAR ÚT Á LAND Í Fréttablaðinu í dag er viðtal við Jón Loftsson skógræktarstjóra, í tilefni þess að 15 ár eru síðan höfuðstöðvar skógræktarinnar voru flutt í Egilsstaði. "Flutningurinn var...
Örnefni á Íslandi sem tengjast skógi eða trjám kannast allir við. Mörg þeirra eru orðin svo rótgróin í málinu að menn hugsa oft ekki lengur út í hina raunverulegu merkingu örnefnisins. Skógrækt ríkisins hefur nýlega fengið aðgang að...