Morgunblaðið 12. janúar 2005: Fallin tré í Svíþjóð svara til fjögurra ára skógarhöggs Stokkhólmi, Riga, Dyflinni. AFP. FÁRVIÐRIÐ, sem geisaði í Norður-Evrópu um síðustu helgi, olli gífurlegum skógarsköðum í Svíþjóð Eystrasaltslöndum, þeim mestu að minnsta kosti 100 ár. Í...
Jóhann Björgvinsson skrifar athyglisverða ferðasögu á vefsíðu Eyjafjarðardeildar 4x4 http://www.simnet.is/ggi/YtraFljotsgil/YtraFljotsgil.htm Þar segir hann frá ferð í Ytra-Fljótsgil, sem er upp með Skjálfandafljóti sunnan Kiðagils (ca. þar sem X er á meðfylgjandi korti). ...
Í meðfylgjandi grein eftir Jochum M. Eggertsson (1896-1978) sem birtist í tímaritinu ?Heima er bezt? árið 1958 skýrir höfundur frá gömlum munnmælum, arfsögnum og örnefnum af heimaslóðum sínum í Þorskafirði, sem hann telur benda til að greniskógur hafi að fornu...
Skógrækt á Íslandi kemur við sögu á nýju íslensku frímerki sem Íslandspóstur gefur út. Útgáfudagurinn er 13. janúar og er frímerkið gefið út til að minnast þess að 100 ár eru liðin frá því að skipulögð skógrækt hófst á Íslandi...
Mánudaginn 17. janúar klukkan 20:30 verður haldinn kynningar- og umræðufundur um skógarafurðir aðrar en timbur, í gistiheimilinu Egilsstöðum. Edda Björnsdóttir segir frá ferð sem hún fór nýglega til Finnlands og Sherry Curl og Þór Þorfinnson segja frá verkefni sem...