Af reyniberjum og snjótittlingum ? Hreinn Óskarsson Eins og komið hefur víða fram í fjölmiðlum þá eru snjótittlingar notaðir til frædreifingar á reynifræi (sjá t.d. http://land.is/landbunadur/wglgr.nsf/key2/lann67um4y.html ). Eru reyniber hnoðuð saman við tólg...
AFFORNORD Ráðstefna um áhrif nýskógræktar á líffræðilegan fjölbreytileika, landslag og byggðarþróun.  ATHUGIÐ, SKILAFRESTUR ÚTDRÁTTA ER 15. JANÚAR 2005  Rannsóknastöð skógræktar, Náttúrufræðistofnun Íslands og Landbúnaðarháskóli Íslands kynna alþjóðlega ráðstefnu um áhrif nýskógræktar á líffræðilegan fjölbreytileika, landslag og byggðaþróun...
Úr fréttum Stöðvar 2 ("Fuglarnir verði notaðir markvisst", 21. desember 2004) Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra, er bjartsýnn á framtíð skógræktar hér á landi, þrátt fyrir svarta skýrslu Ríkisendurskoðunar um greinina. Guðni vill markvisst nota snjótittlinga til landgræðslu, eins og gert er...
Þann 20. apríl s.l. komu út tvö frímerki í tilefni af 100 ára afmæli Skógræktar ríkisins.  Þau eru afskaplega falleg og sýna laufblöð birkis að vori og reyniviðar að hausti. Myndirnar tók Hrafn Óskarson á Tumastöðum....
Skógræktarfélag Austurlands er að láta grisja u.þ.b. 45 ára gamlan sitkabastarðsreit í Eyjólfsstaðaskógi á Héraði og er það fyrirtækið Skógráð ehf. sem tók að sér verkið.  Við útdrátt nota þeir félagar Lofur Jónsson og Ásmundur Þórarinsson lítinn...