130 skógarbændur í Grænni skógum við LBHÍ
Um 130 skógarbændur eru í námskeiðaröðinni Grænni skógum við Landbúnaðarháskóla Íslands (LBHÍ), sem hófst upphaflega undir forystu Garðyrkjuskólans á Reykjum. Um er að ræða samstarfsverkefni skólans, Skógræktar ríkisins, Landgræðslu ríkisins, landshlutabundnu skógræktarverkefnanna og Félaga skógarbænda í viðkomandi landsfjórðungi. Grænni skógar...
06.07.2010