Fyrirlestrar frá ráðstefnunni um alaskaösp
Ráðstefnan "Staða og framtíð alaskaaspar á Íslandi" var laugardaginn 5. mars sl., í húsi Íslenskrar erfðagreiningar, í Vatnsmýrinni í Reykjavík, í tengslum við fulltrúafund skógræktarfélaganna.
Nú eru fyrirlestrarnir flestir aðgengilegir HÉR, á sérstakri síðu Skógræktarfélags...
07.07.2010