Ráðstefnan "Staða og framtíð alaskaaspar á Íslandi" var laugardaginn 5. mars sl., í húsi Íslenskrar erfðagreiningar, í Vatnsmýrinni í Reykjavík, í tengslum við fulltrúafund skógræktarfélaganna. Nú eru fyrirlestrarnir flestir aðgengilegir HÉR, á sérstakri síðu Skógræktarfélags...
Dr. Igor Drobyshev frá Svíþjóð/Rússlandi mun halda fyrirlestra á Mógilsá sem hann nefnir: Forest fires in East European Russia now and in the past               (Skógareldar í austurhluta...
Í dag birtist eftirfarandi grein í Fréttablaðinu, undir fyrirsögninni "Kolefnahlutleysi - hvað er nú það?", þar sem Inga Rósa Þórðardóttir skorar á landsmenn að gerast hlutlausir hvað snertir losun gróðurhúsalofttegunda, með aukinni skógrækt...
Ársskýrsla LÍS 2004 er komin út, ásamt LÍS fréttum nr. 34 mars 2005. Ársskýrsla verkefnisins er komin út. Þú getur nálgast hana með því að smella hérna. Einnig er hægt að nálgast...
Norræna fræ og plönturáðið (NSFP) heldur árlega ráðstefnu þar sem tekin eru fyrir ýmis mál er varða nýskógrækt. Að þessu sinni er þema ráðstefnunnar kostir og gallar þess að nota kynbætt fræ í skógrækt.  Markhópur ráðstefna NSFP eru...