Norðurlandsskógar, Skógrækt ríkisins og Skipulagsstofnun boða til kynningarfunda um tillögu að sérstöku svæðisskipulagi um skógrækt á starfssvæði Norðurlandsskóga frá Langanesi að Hrútafirði. Tillagan er í samræmi við 15. gr. skipulags- og byggingarlaga. Fundurinn er öllum opinn. Áríðandi er að...
IUFRO - International Union of Forest Research Organizations - hefur endurnýjað vefsíðu sína.  Síðan inniheldur margvíslegar áhugaverðar upplýsingar tengdar skógræktarrannsóknum um allan heim.  Þar er að finna fréttabréf IUFRO sem auðvelt að að nálgast.  Efst á...
Laust er starf framkvæmdastjóra Gróðrarstöðvarinnar Barra h.f. á Egilsstöðum Starfssvið: - Rekstur gróðrarstöðvarinnar Barra h.f. - Yfirumsjón með ræktun skógarplantna. - Starfsmannahald og verkstjórn. - Gerð fjárhags-og rekstraráætlana og umsjón...
(Spurning á vísindavef HÍ) Birki (Betula pubescens) er eina innlenda trjátegundin sem hefur myndað skóga á Íslandi á núverandi hlýskeiði (síðustu 10.000 árinn). Það hefur verið áætlað að birkiskógar og kjarr hafi þakið meira en fjórðung landsins við landnám...
Síðastliðin fimmtudag voru starfsmenn Héraðs- og Austurlandsskóga viðstaddir þegar ný sameiginleg skrifstofuaðstaða Norðurlandsskóga og Skógræktarinnar var formlega tekin í notkun. Nýtt húsnæði þeirra norðanmanna er í Gömlu gróðrarstöðinni sem er nær 100 ára gamalt hús í innbæ Akureyrar....