Aðalfundur og ráðstefna Skógfræðistofnunar Kanada (Canadian Institute of Forestry) 2003 var haldinn í St. John?s á Nýfundnalandi. Nú er búið að setja greinar frá ráðstefnunni á vefinn þar á meðal er ein um skógrækt á Íslandi.  Greinina um...
Búnaðarfélag Vopnfirðinga stóð fyrir kynningarfundi um skógrækt 12. apríl sl. Á fundinum kynnti Guðmundur Ólafsson framkvæmdastjóri Austurlands-og Héraðsskóga það lagaumhverfi sem er fyrir hendi varðandi bændaskógrækt og fór yfir helstu framkvæmdir Héraðsskóga og starfsemi verkefnanna.
Ráðstefnan "Staða og framtíð alaskaaspar á Íslandi" var laugardaginn 5. mars sl., í húsi Íslenskrar erfðagreiningar, í Vatnsmýrinni í Reykjavík, í tengslum við fulltrúafund skógræktarfélaganna. Vel þótti við hæfi að halda ráðstefnuna í þessu húsnæði því alaskaöspin er eina trjátegundin...
Héraðskógar fyrir hönd ábúenda á Gunnlaugsstöðum leita eftir tilboði í grisjun á lerkiskógi á Gunnlaugsstöðum. Um er að ræða 3,35 ha. svæði. Meðaltalsbolrúmmál er 30 - 36 lítra. Þéttleiki fyrir grisjun er 2200- 3200 tré/ha. Verklýsing
Föstudaginn 4. mars fengum við góða gesti í heimsókn á Rannsóknastöðina á Mógilsá. Voru þeir komnir um langan veg eða alla leið frá Mongólíu. Hér var um að ræða mongólska sendinefnd í vináttuheimsókn hjá landbúnaðarráðherra Íslands, Guðna Ágústssyni. Á...