"Möguleikar landbúnaðar morgundagsins verða síst minni en þeir hafa verið til þessa.  Með hagstæðari veðurskilyrðum, aukinni þekkingu og bættri tækni opnast ný tækifæri í ræktun lands.  Nægir í þeim efnum að horfa til kornframleiðslu hérlendis. ...
Á aðalfundi Skógfræðingafélags Íslands 4. mars sl. var samþykkt að senda eftirfarandi ályktun til Landbúnaðarháskóla Íslands:   Skógfræðingafélag Íslands fagnar auglýsingu Landbúnaðarháskóla Íslands um stöðu prófessors á sviði skógræktar og landgræðslu við skólann.  Efling skógfræði er...
Margir hafa skráð sig á ráðstefnuna "Nýja bújörðin" sem haldin verður á Núpi, Dýrafirði í næstu viku, daganna 16. og 17. mars.  Það er enn hægt að skrá sig, en aðeins er svefnpokapláss í boði úr þessu.  Nú...
Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra átti þann 23. febrúar sl. fund með dr. Wangari Maathai, aðstoðarráðherra umhverfis- og auðlindamála í Kenýa, sem hlaut friðarverðlaun Nóbels árið 2004 fyrir störf sín að friðar- og umhverfismálum. Fundurinn var haldinn í Naírobí, en þar...
Ráðstefnan "Staða og framtíð alaskaaspar á Íslandi" er haldin, í tengslum við og í framhaldi af fulltrúafundi skógræktarfélaganna, laugardaginn 5. mars nk., í húsi Íslenskrar erfðagreiningar að Sturlugötu 8, í Vatnsmýrinni í Reykjavík. Ráðstefnan hefst kl. 13 og er öllum...