Þessa dagana er unnið að gerð nýs skógarstígs í þjóðskóginum í Þjórsárdal. Verkefnið er unnið í samstarfi við Sjálfsbjörgu á Suðurlandi. Markmiðið er að gera öllum kleyft að skoða sig um og njóta skóganna í Þjórsárdal. Hugmyndin er að gera...
Ný kynningarmynd um Hekluskóga verður frumsýnd í ríkissjónvarpinu að kvöldi annars páskadags 9.apríl kl. 20:40. Myndin er unnin af Profilm og Kristni H. Þorsteinssyni með aðstoð nokkurra samráðsnefndarmanna Hekluskóga. Sagt er frá Heklugosum, jarðvegseyðingu og hugmyndum um Hekluskóga. Hafa...
Föstudaginn 30.mars undirrituðu Skúli Björnsson framkvæmdastjóri Barra hf á Egilsstöðum og Hreinn Óskarsson Skógarvörður Skógræktar ríkisins á Suðurlandi, leigusamning um leigu Barra hf á ræktunaraðstöðu á Tumastöðum í Fljótshlíð. Gróðrastöðin á Tumastöðum er elsta starfandi gróðrastöð í Rangárvallasýslu stofnuð...
Í fréttum ríkissútvarpsins fjallað um skógrækt í þjóðgarðinum í Ásbyrgi og nýstálegum aðferðum við grisjun sem þar eru notaðar. Um næstu helgi býðst Keldhverfingum og nærsveitungum þeirra að sækja sér jólatré í Ábyrgi. Þar er urmull af...
Systurverkefni okkar á Vestulandi, Vesturlandsskógar hefur opnað nýja vefsíðu, www.vestskogar.is . Þar er að finna allar helstu upplýsingar varðandi starfsemi verkefnisins, fréttir, samninga, eyðublöð og ýmiskonar ítarefni....