Haustgróðursetningum er nú lokið hjá skógarbændum á Héraði og Fjörðum. Bændur á Héraði hafa gróðursett nokkuð minna en reikað var með nú í haust eða um 80.000. plöntur og hafa því verið gróðursettar um 970.000...
Héraðsskógar óska eftir að ráða skógfræðing í stöðu verkefnastjóra (100% starf). Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi í framsækið og krefjandi starf.  Starfið: Í boði er fjölbreytt og krefjandi starf í lifandi starfsumhverfi. Starfið felst í ráðgjöf, áætlanagerð...
Þann 3. nóvember var Sigurður Blöndal fyrrum skógræktarstjóri áttræður.  Um komandi helgi 6. nóvember verður haldin svokölluð Blöndalshátíð á Hallormsstað sem ber yfirskriftina "Þetta getur Ísland".  Í tilefni hennar er hér birt grein úr blaðinu Listin að...
Austurlandsskógar og Héraðsskógar bjóða út ýmsar tegundir skógarplantna vegna verkefna á árunum 2006 og 2007. Útboðið er til sýnis og sölu á skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík.  Útboðið er númer 13723 hjá Ríkiskaupum og hljóðar svo: Ýmsar...
6. nóvember Dagskrá Blöndalshátíðar: "Þetta getur Ísland" Ráðstefna um aðlögun Íslands að skógum og aðlögun skóga að Íslandi, til heiðurs Sigurði Blöndal áttræðum Íþróttahúsinu á Hallormsstað, 6. nóvember 2004 10:30-11:00 Skráning        ...