Biskup lofar Guð fyrir lúpínuna. Úr viðtali Guðna Einarssonar, blaðamanns Morgunblaðsins, við Sigurbjörn Einarsson biskup, þar sem hann lýsir ferðum fyrri tíma yfir Mýrdalssand (Mbl., sunnudaginn 24. október 2004) "Þótt ég fari um bláan...
Nýverið undirrituðu Jón Loftsson, skógræktarstjóri, og Sigurður E. Ragnarsson, framkvæmdastjóri byggingasviðs BYKO, samning um fjárstuðning BYKO við viðarnýtinganefnd. Samkvæmt samningnum nemur fjárstuðningur BYKO 1.500.000 krónum á ári og eru peningarnir ætlaðir til að halda...
Starfsmenn landshlutabundnu skógræktarverkefnanna sex (Austurlandsskógar, Héraðsskógar, Suðurlandsskógar, Vesturlandsskógar, Skjólskógar og Norðurlandsskógar) koma saman einu sinni á ári.  Þetta árið var komið að verkefnunum tveimur á Austurlandi (Austurlandsskógum og Héraðsskógum) að sjá um hið árlega landsmót Sautján starfsmenn mættu galvaskir...
Nú er tími haustgróðursetninga byrjað var að gróðursetja í lok ágúst og verður hægt að planta þar til jörð frýs eða snjór leggst yfir.  Hjá Barra eru til plöntur af flestum tegundum, þó ekki ösp.  Við bendum bændum...
NOLTFOX er samstarf norrænna stofnanna sem stunda skógræktarrannsóknir.  NOLTFOX stendur fyrir Nordic Database for Long-Term Forest Experiments, norrænn gagnagrunnur langtímarannsókna í skógrækt.  Gagnagrunninn er að finna á vefsíðunni:  http://noltfox.metla.fi Síðan hefur að geyma...