Í nýjasta tölublaði fréttarits Norræna fjárfestingabankans, Bulletin, er þar komist að þeirri niðurstöðu að skógrækt sé burðarás í sænskum, finnskum og norskum iðnaði. Fram kemur á heimasíðu Norðurlandaráðs að fjórðungur af öllum útflutningi í Finnlandi byggir á skógrækt og...
Skógur sem vex á árbökkum og næst straumvatni hefur mjög mikið gildi við verndun ferskvatns, meira gildi en áður var talið.  Þetta eru niðurstöður rannsóknateymis í Pennsylvaniu, við rannsóknasetur í Avondale sem heitir Stroud Water Research Center. ...
Um áttatíu manns sóttu málþing um skjól, skóga og skipulag í húsi Orkuveitu Reykjavíkur s.l. föstudag. Málþingið var haldið í samstarfi Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri, Skógræktar ríkisins, Landgræðslu ríkisins, Félags íslenskra landslagsarkitekta FÍLA og Arkitektafélags Íslands AÍ. ...
Nú þegar hausta tekur er nóg að gera hjá skógarvörðum Skógræktar ríkisins.  Grisjun er í fullum gangi og af nógu að taka.  Á Vöglum í Fnjóskadal hefur verið tekin í notkun nýr viðarvagn.  Vagninn...
Nýlega hlaut Mógilsá þann heiður að vera samþykkt sem gildur staður (partner) fyrir erlendra námsmenn til að hljóta starfsþjálfun í gegnum LEONARDO háskólaskiptinemakerfi Evrópubandalagsins. Fyrsti háskólaneminn hefur þegar hafið þjálfun hjá Rannsóknastöðinni á Mógilsá, undir umsjá Bjarna Diðriks Sigurðssonar, skógvistfræðings...