Grænni skógar  er yfirskrift á öflugu skógræktarnámi á vegum Garðyrkjuskólans, ætlað öllum fróðleiksfúsum skógarbændum á Suðurlandi, sem vilja ná hámarksárangri í skógrækt. Námið samanstendur af 17 námskeiðum þar sem 13 eru skyldunámskeið og a.m.k. 2 valnámskeið. Fyrstu námskeiðin...
07.93.02  Skógur - skjól og skipulag (Landscape and shelterwood) (2ja eininga valáfangi)   Kennari: Dr. Alexander Robertson, M.Sc., D.Phil. (Oxon)  Markmið:     This course focus on methods for observing...
Á fundi sínum þann 25. ágúst 2004 ákvað framkvæmdaráð Skógræktar ríkisins að bjóða Hallgrími Indriðasyni stöðu skógræktarráðunautar með skipulagsmál sem sérsvið og hefur hann þegið boðið. Hallgrímur er skógræktarfólki að góðu kunnur.  Hann er skógræktarfræðingur að mennt...
Málþing: ,,  skjól  -  skógur  -  skipulag  ? Staður:     Í húsi Orkuveitur Reykjavíkur að Bæjarhálsi 1 Stund:   Föstudagurinn 3. september 2004 frá kl. 13.00 til 17:00 Kostnaður:  kr. 2.500...
 Fræðslufundur: ,,  skjól  -  skógur  -  skipulag  ? Staður: Hótel Héraði Egilsstöðum Stund: Mánudaginn 30 ágúst 2004 frá kl.  17.00 til 18:30 Aðstandendur: Skógrækt ríkisins, Austur-Hérað, Héraðsskógar Þátttaka: Allir velkomnir Dagskrá: ...