Nú eru um sjö erlendir skógræktarnemar í starfsþjálfun hjá Skógrækt ríkisins. Flest eru á Suðurlandi en einn á Hallormsstað. Nemendurnir fá að starfa við ýmis verkefni allt frá gróðursetningu upp í sérhæfð kortlagningarverkefni. Starfsnemarnir dvelja flestir í tvo til þrjá...
Laugardaginn 17.júlí verður Eyjólfsstaðaskógur á Völlum formlega "vígður" sem "Opinn skógur". Dagskráin hefst kl. 14. Ávörp flytja: Orri Hrafnkelsson, formaður Skógræktarfélags Austurlands, Magnús Jóhannesson, formaður Skógræktarfélags Íslands,
Laugardaginn 17. júlí býður Skógræktarfélag Reykjavíkur og M16.is fjölskyldufólk sérstaklega velkomið í Heiðmörk. Farið verður frá Borgarstjóraplaninu, sem er við Heiðarveg, skammt austan vegamótanna við Hjallaveg. Dagskráin hefst kl 12 og stendur til kl 16. 
Skógræktarritið, félags- og fræðslurit Skógræktarfélags Íslands, fyrra hefti ársins 2004, er komið út. Í reynd er Skógræktarritið fagrit allra þeirra sem stunda skóg- og trárækt í minni eða stærri stíl og endurspeglar þá miklu grósku sem er...
Á landsmóti UMFÍ sem haldið var á Egilsstöðum árið 2001 var endurvakin keppni í gróðursetningu og náðu heimamenn í gull, silfur og brons. Héraðsmenn gerður einnig góða ferð á landsmót UMFÍ á Sauðárkróki sem stendur yfir þessa dagana. ...