Haustgróðursetning hjá Héraðs- og Austurlandsskógum er að byrja.   Mánudaginn 16. ágúst mega skógarbændur fara að sækja plöntur frá gróðrarstöðvum.  Einhver töf verður á því að hægt verði að afhenda lerki en reiknað er með að lerkið...
Mynd: Akureyri (af vefsíðu norræna ráðherraráðsins; www.norden.org). Á fundi sjávarútvegs-, landbúnaðar-, skógræktar- og matvælaráðherra Norðurlanda sem haldinn var á Akureyri s.l. föstudag var gert samkomulag um ýmis málefni sem...
Aðalfundur landssamtaka skógareigenda var haldinn í Húnavallaskóla dagana 13.-15. ágúst.  Stór hópur Skógarbænda af Héraði mætti á fundinn auk þess sem flestir starfsmenn Héraðs -og Austurlandsskóga voru viðstaddir.  Á meðfylgjandi mynd má sjá Héraðsbúa gróðursetja nokkur...
4.-14. ágúst síðastliðinn stóð yfir endurmæling á hnitakerfi landsins þar sem Skógrækt ríkisins lagði hönd á plóginn. Verkefnið var unnið undir styrkri stjórn Landmælinga Íslands ásamt aðstoð frá mörgum stofnunum, sveitafélögum og fyrirtækjum. Megin ástæða endurmælingarinnar er landrek Íslands...
Ertuygla hefur etið upp stórar lúpínubreiður á Suðurlandi í sumar. Þegar lúpína er uppétin fer yglan yfir á aðrar jurtir í lúpínubreiðunum. Á Markarfljótsaurum hafa ýmsar trjátegundir verið gróðursettar í tilraunaskyni í gamlar lúpínubreiður. Yfirleitt vaxa þessar trjátegundir vel og...