Bjarni Diðrik Sigurðsson, skógvistfræðingur á Mógilsá var með skógarsveppanámskeið og sveppagöngu fyrir almenning í Heiðmörk s.l. laugardag, 4. september. Námskeiðið var boðið fram sem haustganga Skógræktarfélags Reykjavíkur sem hefur umsjón með þessu vinsæla útivistarsvæði Reykvíkinga. Greinilegt er að mikill...
Andakílsskóli og Kleppjárnsreykjaskóli í skógarnámi 20. ág. Safnast var saman í grenndarskógi Kleppjárnsreykjaskóla við Deildartungu og settar upp 4 starfsstöðvar. Birgir Hauksson skógarvörður fór í gegnum skógarhirðuna og þátttakendur æfðu sig í að klippa frá og...
2. september 2004 var TRÉ ÁRSINS 2004 útnefnt við hátíðlega athöfn. TRÉ ÁRSINS 2004 er evrópulerki (Larix decidua) við Hafnargötu á Seyðisfirði. Tréð stendur við reisulegt aldargamalt timburhús sem byggt var fyrir tilstilli Wathne-ættarinnar, sem setti mikinn svip...
Fjölmennur fundur í Ártúnsskóla 31.ágúst 2004 Lesið í skóginn og grenndarskógar Nemendur Ártúnsskóla sungu við mikla hrifningu gesta Ellert Borgar Þorvaldsson...
Viðarnýting og tækni framtíðarinnar: ráðstefna í Kaupmannahöfn 28. október  Þann 28. október nk. verður haldin ráðstefna í Kaupmannahöfn sem ber yfirskriftina ?Future Forest and High-Tech Trees?.   Markmið ráðstefnunnar er að velta upp hugmyndum um...