Hitamet hafa víða fallið þetta sumarið.  Allt útlit er fyrir það að það verði ekki bara hitamet sem falla því tré vaxa sem aldrei fyrr.  Í tilefni þessa mikla...
Það er spennandi að fylgjast með trávexti á Íslandi, sér í lagi vegna þess að hér eru ræktaðar erlendar tegundir sem við vitum ekki hversu hávaxanar verða í framtíðinni hér á landi.  2. september 1995 var í fyrsta...
Aðalfundur Skógræktarfélags Íslands verður haldin í Kópavogi um komandi helgi      Föstudagur 13. ágúst Skógræktarfélag Kópavogs býður til hátíðar í Guðmundarlundi kl. 19:00  Boðið verður upp á rútuferð frá Kópavogskirkju KL 17:30. Um leið verður...
Trjásafn Grænlendinga var opnað með formlegum hætti í Narsassuaq á Suður-Grænlandi 2. ágúst.  Íslendingar rækta nú tré til gróðursetningar á Grænlandi. 6.000 plöntur af 14 tegundum vöru sendar frá Hallormsstað til Grænlands fyrir nokkru. Þór Þorfinnsson, skógarvörður...
Í sunnudagsblaði Morgunblaðsins er eftirfarandi frétt um mikinn trjávöxt í sumar og viðtal við Þröst Eysteinsson, þróunarstjóra Skógræktar ríkisins: "Þetta er búið að vera langt og gott sumar og við erum að sjá býsna langa sprota á...