Skógfræðineminn Tumi Traustason sem er við nám í Fairbanksháskóla sendi eftirfarandi pistil. Skógareldar ógna byggð í Alaska Gríðarlegir skógareldar hafa geysað í innsveitum Alaska nú fyrripart sumars. Á síðustu vikum hafa tæpir 16...
...
...
Síðustu tvær vikur hefur hópur tuttugu sjálfboðaliða frá ýmsum þjóðlöndum Evrópu starfað við endurbætur á göngustígnum yfir Fimmvörðuháls. Er hópurinn kominn hér til lands á vegum samtakanna Veraldarvina (World friends). Stígurinn yfir Fimmvörðuháls er mjög fjölfarinn og hefur látið á...
Norræn málstofa um áhrif skógræktar, landgræðslu og landbúnaðar á kolefnisbindingu Dagana 11 og 12 ágúst fer fram norræn málstofa í Hússtjórnarskólanum á Hallormsstað sem haldin er af Skógrækt ríkisins, Rannsóknastofnun landbúnaðarins, NECC (Norrænt Öndvegissetur um kolefnisrannsóknir; sjá