Skógræktarritið, félags- og fræðslurit Skógræktarfélags Íslands, fyrra hefti ársins 2004, er komið út. Í reynd er Skógræktarritið fagrit allra þeirra sem stunda skóg- og trárækt í minni eða stærri stíl og endurspeglar þá miklu grósku sem...
Hryðjuverk unnið á finnskri birkirannsókn Um síðustu helgi læddist flokkur manna í skjóli nætur inn í tilraunareiti finnsku skógrannsóknastofnunarinnar í Punkaharju í Austur Finnlandi og hjó niður 400 erfðabreytt birkitré. Myndin sýnir rannsóknastöð finnsku skógrannsóknastofnunarinnar (Metla)  í Punkaharju...
Myndatexti: A. Göt á trjábol furu eftir sagvespu.  Götin myndast þegar fullorðin sagvespan skríður út úr furunni eftir að hafa þroskast þar. B. Sagvespa C. Þráðormar af ættkvíslinni Steinernema Sagvespa (Sirex...
Gróðursetning á Héraði hefur gengið ágætlega fyrir sig þetta vorið. Tíðin hefur verið góð og er mikill vöxtur í plöntum, þá sérlega í furunni. Þó ber nokkuð á frostskemmdum í plöntum sem fóru út í landið fyrir uppstigningadag (20. maí)...
Jarðvegseyðing í Kína; hádegisfyrirlestur 22. júní k. 12.00, Norræna húsið í Reykjavík Fenli Zheng, rannsóknaprófessor við Jarðvegsverndarstofnunina í Yangling í Kína, flytur hádegisfyrirlestur í Norræna húsinu í Reykjavík þriðjudag 22. júní kl. 12.00. Zheng mun fjalla um landhningun...