Er ég var staddur á Heathrow flugvelli í lok apríl s.l. rambaði ég inn í apotek sem þar er til að kaupa mér magnyl.  Rakst ég þar á hillu þar sem var ótal fjöldi meðalaglasa (dropateljaraglasa eins...
Vikuna 10.- 14. maí siðast liðinn fóru tveir starfsmenn Mógilsár til Tékklands. Þetta voru þeir Arnór Snorrason og Bjarki Þór Kjartansson en þeir eru báðir að vinna að verkefninu Íslensk Skógarúttekt. Í því verkefni er unnið af landsúttekt á...
Askur er lítið ræktaður á Íslandi, enda talinn fremur suðlægur fyrir okkur.  Hann er þó til í örfáum görðum á höfuðborgarsvæðinu.  Í Múlakoti í Fljótshlíð eru nokkruir gamlir askar og á Tumastöðum er lítill lundur. ...
Landbúnaðarráðherra staðfestir námskrá LBH í skógfræði. Nýjasta námsbraut Landbúnaðarháskólanns á Hvanneyri hefur göngu sína næsta haust, það er nám til BSc. gráðu í skógfræði, með möguleikum til framhaldsnáms hér heima eða erlendis til kandidatsprófs eða MS gráðu en...
Lárus og Sigríður eignuðust dreng sl. mánudag, 17. maí.  Hann var 17 merkur og 52 sentimetrar.  Drengurinn verður skírður í Vallaneskirkju síðustu helgina í júní.  Við óskum Lárusi og fjölskyldu hans hjartanlega til hamingju.  Lárus...