Ný vefsíða um skógarafurðir aðrar en timburafurðir hefur verið opnuð í Skotlandi.  Þar er að finna ýmsar upplýsingar um hinar margbreytilegu afurðir sem skógar Skotlands gefa af sér.  Það er fleira en timbur sem kalla má...
Í erindi sem Gísli Már Gíslason, prófessor í ferskvatnslíffræði við Háskóla Íslands, flutti á Raunvísindaþingi 16. apríl sl., fjallaði hann um samspil gróðurþekju á vatnasviðum fallvatna og þess lífríkis sem þrífst í sömu fallvötnum. Niðurstaða hans í erindinu...
Vistvænar tölvur Ert þú búin að fá leið á drapplituðu tölvunni þinni?  Sænskt fyrirtæki auglýsir nú vistvæna tölvuskjái og lyklaborð framleiddum úr viði.  Markmiðið er að draga úr notkun plasts og lífga upp á umhverfi skrifstofunnar...
Síðastliðinn föstudag (30/4) héldu Héraðsskógar fund með fulltrúum frá Félagi skógarbænda á Fljótsdalshéraði og Félagi skógarbænda á Austurlandi þar sem farið var yfir taxta sem framlög vegna framkvæmda ársins eru greidd eftir.  Almennt hækkuðu taxtarnir um 3,3 %...
Björgvin G. Sigurðsson þingmaður Samfylkingarinnar á Suðurlandi, beindi þeirri fyrirspurn til landbúnaðarráðherra í síðustu viku, hvort til standi að sameina Landgræðslu ríkisins og Skógrækt ríkisins og í öðru lagi hvort farið hafi fram undirbúningsvinna að slíkri sameiningu. ?Að mínu mati...