Gróðursetning hjá skógarbændum á Héraði er nýhafin og keppast menn nú við að koma plöntum í jörð. Brynjólfur Guttormsson skógarbóndi að Ási í Fellum hóf gróðursetningu á jörð sinni 19. apríl síðastliðinn en hann hefur hafið gróðursetningu um mánaðarmótin...
Punktar frá ráðstefnu um eldgos og gróður sem haldin var á Hvolsvelli 24/03/04. Ráðstefnan var ætluð almenningi og voru fyrirlestrar því almenn yfirlitserindi og lítið af rannsóknaniðurstöðum sem komu fram.  Þarna mættu um 200 manns. Guðni Ágústson...
Hreindýr hafa verið talsvert í byggð í vetur og hafa skógarbændur nokkrar áhyggjur af því að hreindýrin muni skemma trjáplöntur í ungskógi.  Þau svæði sem hafa verið girt og friðuð um nokkurt skeið eru vinsæl af hreindýrunum og virðist...
Dómnefnd hefur valið mynd fyrir janúarmánuð.  Myndina tók Hrafn Óskarsson á Tumastöðum og er myndin tekin nú fyrir skemmstu í hinum fornu skógarleifum á Drumbabót í Fljótshlíð.  Þar hefur vöxtulegur birkiskógur eyðst í jökulhlaupi að öllum líkindum vegna...
Fyrripart dags 22. október heimsóttum við svæðismiðstöð skógræktar í norður Skotlandi í bænum Dingwall. Þar leiddi Alistair MacLeod okkur í ýmsan sannleik um skógræktarrannsóknir. Talsverð áhersla er lögð á vistfræðirannsóknir, einkum rannsóknir á áhrifum skógvæðingar eða aðgerða í skógrækt á...