Íslensk stjórnvöld hafa ákveðið að kanna hvort tilefni geti verið til að eitt tiltekið íslenskt blóm beri sæmdarheitið þjóðarblóm Íslands. Mun verkefnisstjórn með fulltrúum fjögurra ráðuneyta hafa umsjón með verkefninu og samtökin Landvernd annast framkvæmd. Tilgangur verkefnisins, sem...
Það þarf mikið gúmmí til að koma vörum Skógræktarinnar áleiðis þessa dagana. Það sannaðist þegar farmurinn á meðfylgjandi mynd, spírur í fiskhjalla frá Skógræktinni á Hallormsstað, var fluttur á Djúpavog á dögunum. Flutningabíllinn fór um Breiðdalsheiði...
Umræða á Alþingi þann 16. apríl 2004.  Oft heyrast þær raddir að sameina eigi Skógrækt ríkisins og Landgræðslu ríkisins.  Nú hefur verið gerð fyrirspurn til landbúnaðarráðherra um hvort að sameining standi til og hvort hún hafi...
Við Waterford tæknistofnunina á Írlandi starfar rannsóknahópur sem rannsakar leiðir til þess að hafa hemil á samkeppnisgróðri við nýskógrækt og umhirðu skóglenda.  Skammstöfun rannsóknahópsins er FORVAMS sem stendur fyrir: Forest Vegetation Alternative Management Systems Research Group. ...
Skógræktarfélag Íslands auglýsir skóg- og trjárækt í fjarnámi: Námskeiðið hefst í byrjun maí. Þátttakendur þurfa að hafa aðgang að tölvu með nettengingu. Námskeiðið höfðar til breiðs hóps ræktunarfólks með stór eða smærri ræktunarsvæði. Þátttakendur fá verkefni send í...