Vefsíða vikunnar sýnir ykkur verkefnasíðu Norræns verkefnis sem kallast Northen Periphery Programme.  Verkefni þetta fjallar um eftirlit, rannsóknir og þróun ýmissa málefna sem snúa að útjaðri norðursvæða Finnlands, Skotlands, Svíþjóðar, Noregs, Grænlands, Færeyja, Íslands og norvestur Rússlands.  Þessi...
Fyrri hluti alþjóðlegu myndlistarsýningarinnar Fantasy Island var opnaður á Skriðuklaustri í dag. Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, opnaði sýninguna að viðstöddum nokkrum listamannanna og fjölda gesta. Á Skriðuklaustri verður sýnd hugmyndavinna þeirra átta innlendu og erlendu...
Helgina 7.-9. maí var haldin kynning á íslenskum viðarafurðum í samstarfi Skógræktar ríkisins og Byko. Leitað var eftir samstarfi við fjölmarga einstaklinga sem hafa reynslu af vinnu með íslenskan við í handverki og iðnaði auk...
Pokasjóður veitti í síðustu viku einnar milljónar króna styrk til gerðar skógarstígs fyrir hreyfihamlaða. Er þetta þriðja árið í röð sem Pokasjóður styrkir þetta verkefni og nemur styrkurinn alls 3 milljónum króna. Auk Pokasjóðs veitti Landgræðslusjóður 250 þús. kr til...
Skógrækt ríkisins auglýsir laust til umskóknar starf skógræktarráðunautar með skipulagsmál sem sérsvið. Smelltu á slóðina: http://www.starfatorg.is/lausstorf/nr/2191...