Að undanförnu hafa verið unnir girðingarstaurar úr grisjunarvið í Víðivallaskógi.  Þessir staurar eru notaðir í nýgirðingar og til viðhalds eldri girðingum á vegum Héraðsskógaverkefnisins. Það er Jón Þór Þorvarðarson skógarbóndi á Glúmsstöðum sem sér um þessa vinnslu en...
Verið er að prófa danskt vélmenni sem kortleggur staðsetningu illgresis innan um nytjaplöntur, en til þess notar það GPS tækni.  Von stendur til að hægt verði að þróa vélmenni sem geti úðað þetta kortlagða illgresi með fáum dropum...
Skógfræðingafélag Íslands var stofnað þann 12. mars síðastliðinn.  Markmið félagsins er að efla samheldni skógfræðinga bæði faglega og félagslega.   Félagið mun beita sér fyrir kynningu á starfsvettvangi og menntun skógfræðinga auk endurmenntunar fyrir félagsmenn.  Auk þess...
Á austanverðu landinu hefur verið fremur hlýtt að undanförnu.  Lárus Heiðarsson skógræktarráðunautur Austurlands gerði athugun s.l. sunnudag á því hvaða áhrif þessi hlýindi hafa á lerki á Fljótsdalshéraði.  Lárus segir að það sé komin slikja á sum...
Í dag verður ný skógarhöggsvél prófuð í fyrsta sinn hér á landi í Haukadal. Vélin var keypt notuð frá finnsku skógarþjónustunni í Joensuu í Finnlandi og kostaði 7,5 milljónir. Vélin er talin geta sinnt...