Héraðsskógar hafa fengið forumsóknarstyrk í NPP verkefni um viðarkyndingu.  NPP stendur fyrir Norðurslóðaáætlun Evrópusambandsins sem Ísland á aðild að í gegnum Byggðastofnun.  Sjá meira um NPP á www.northernperiphery.net og Byggðastofnun á
Þekking í þágu skógræktar, ráðstefna Skógræktarfélags Íslands og Skógræktar ríkisins| 10.03.2004 | Opin ráðstefna á vegum Skógræktarfélags Íslands og Rannsóknastöðvar Skógræktar ríkisins á Mógilsá verður haldin laugardaginn 13. mars 2004 og hefst kl. 13, í Mörkinni 6 í...
Þegar sól hækkar á lofti og snjórinn og ísinn fara bráðna, vill hellast vorfiðringur yfir fólk og það fer að huga að vorverkunum.  Því miður draga bleyta, frosinn jarðvegur og yfirvofandi páskahret úr slíkum hugsunum sem og framkvæmdum. ...
Fyrsti verksamningurinn um grisjun hér á landi, sem gerður er í kjölfar útboðs, var undirritaður á Hallormsstað í gær. Um er að ræða samning um grisjun á 3.7 ha. í landi Skógræktar ríkisins á Hallormsstað. Tilboð í verkið...
Næsta haust verður hleypt af stokkunum nýrri námsbraut við Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri.  Um er að ræða  þriggja ára námsbraut til B.Sc.-gráðu í skógrækt. Með tilkomu hennar verður í fyrsta sinn hægt að nema þessi fræði á...