Austurlandsskógar eru þjónustuaðili sem sér um gerð samninga við bændur og veitir framlög til þeirra en 16 jarðeigendur hafa gert samninga við Austurlandsskóga síðan þeir voru settir af stað árið 2001.  Bændurnir sjá sjálfir um framkvæmdir en framkvæmdaþættirnir skiptast...
Skógrækt ríkisins á Hallormsstað auglýsti í dag eftir tilboðum í grisjun á 3.7 ha lerkiskógi á Hafursá.  Þetta mun vera í fyrsta skipti sem Skógræktin býður út slíka vinnu.  Er hér kærkomið tækifæri fyrir skógarbændur sem...
Sveinn Aðalsteinsson skólastjóri Garðyrkjuskólas á Reykjum, Magnús Hlynur  Hreiðarsson endurmenntunarstjóri og fréttahaukur komu ásamt Birni B. Jónssyni framkvæmdarstjóra Suðurlandsskóga og Rannveigu Einarsdóttir svæðisstjóri Suðurlandsskóga Austur-Skaftafellssýslu austur til að funda með Héraðsskógum/Austurlandsskógum um skógræktarnámsskeið í fjórðungnum.   Grænni Skógar...
Tímamót urðu í íslensku grunnskólastarfi þegar allir þátttakendur í skólaþróunarverkefninu Lesið í skóginn - með skólum (LÍS) skrifuðu undir heildarsamkomulag um formlega þátttöku í verkefninu. Athöfnin fór fram í Laugarnesskóla s.l. föstudag í kjölfar samráðsfundar allra sem að verkefninu...
Morgunblaðið, 16. febrúar 2004 Hvað er landbúnaður? Í dag velkist sjálfsagt enginn í vafa um að nútíma landbúnaður snýst ekki eingöngu um framleiðslu matvæla og umhirðu húsdýra. - hann snýst líka um umhirðu landsins - um það að...