Dagana 22. - 24. janúar komu þrír skógfræðingar Marcus Larsen og Kenneth Anderson frá Svíþjóð og John Risby frá Skotlandi í heimsókn til Egilsstaða.  Þeir komu til að ræða þátttöku Íslands í NPP verkefninu.  Verkefnið er hannað til...
Föstudaginn 24. október, 2003 - Ritstjórnargreinar Viðskipti með útblásturskvóta Aðalheiður Jóhannsdóttir, aðjúnkt við lagadeild Háskóla Íslands og sérfræðingur í umhverfisrétti, vakti í grein hér í blaðinu laugardaginn 12. Aðalheiður Jóhannsdóttir, aðjúnkt við lagadeild Háskóla...
Síðastliðinn miðvikudag var athöfn athöfn í Flúðaskóla þar sem formleg aðkoma skólans að skólaþróunarverkefninu Lesið í skóginn - með skólum var innsigluð. Þar með var sjötti og næst síðastli Skógarskólinn til. Aðkoma Flúðaskóla að Lesið í...
Það var hátíðleg morgunstund í Laugarnesskóla síðastliðinn föstudagsmorgun þegar gengið var frá þátttöku skólans í verkefninu ?Lesið í skóginn ? með skólum?. Allir nemendur skólans marseruðu í litlum hópum að suðurenda skólalóðarinnar þar sem búið var að kveikja lítið...
Dagana 18.-20. október 2003 sátu þeir Jón, Aðalsteinn og Þröstur fund barrtrjáahóps EUFORGEN sem haldinn var í Pitlochry í Skotlandi.  EUFORGEN er samheiti yfir  Evrópusamstarf á sviði verndunar og nýtingar erfðalinda í skógrækt.  Samstarf þetta er vistað...