Verið velkomin á rafræna ráðstefnu!  Nú er hægt að nálgast fyrirlestra af ráðstefnunni um SAMSPIL MILLI SKÓGARÞEKJU OG LÍFS Í ÁM OG VÖTNUM sem haldin var daganna 15. og 16. janúar 2004 að Laugum Sælingsdal. 
SAMANTEKT Lárus Heiðarsson og Loftur Jónsson. Ákvæðisvinna við grisjun í lerkiskógum. Rit Mógilsár Rannsóknastöðvar Skógræktar nr. 18 /2004. 14. bls. Árið 2003 ákváðu Héraðsskógar að taka upp ákvæðisvinnu í skógarhöggi. Fram að því hafði grisjun verið unnin í tímavinnu...
Á morgun föstudaginn 23. janúar verður gengið frá samningi við Laugarnesskóla um þátttöku í verkefninu Lesið í skóginn.  Í stað þess að syngja morgunsönginn innandyra munu börnin ganga blysför um skólalóðina og syngja skógarsöngva um leið og samningur hefur...
Í febrúar, mars og apríl var grisjað á vegum verkefnisins á innanverðu Héraði.  Alls voru höggnir um 2000 rúmmetrar af timbri. Töluverðar breytingar urðu á vinnutilhögun þegar tekið var upp ákvæðisvinnukerfi.  Í þessari breytingu fólst einnig breyting á...
Guðmundur Ólafsson nýráðinn framkvæmdastjóri Héraðs/Austurlandsskóga hefur verið að kynna sér aðstæður á nýja vinnustaðnum á mánudag og þriðjudag.  Hann flytur austur á næstu dögum ásamt fjölskyldu og tekur við starfinu um mánaðarmótin janúar- febrúar.  Guðmundur er rekstrarfræðingur...