Við viljum vekja athygli skógræktarfólks á Fræðaþingi landbúnaðarins sem haldið verður í Reykjavík á morgun (fimmtudaginn 5. febrúar) og föstudag (6. feb.). Mál sem snerta skógrækt með einum eða öðrum hætti verða fyrirferðarmikil í erindum og veggspjöldum ráðstefnunnar. Skógrækt...
Fyrir síðustu jól sendi Skógrækt ríkisins frá sér vandað dagatal með fallegum ljósmyndum Þrastar Eysteinssonar og hugleiðingum um skóginn og umhverfi hans. Á forsíðu dagatalsins var jóla- og áramótakveðja og gilti dagatalið því sem árlegt jólakort frá Skógræktinni. Góð viðbrögð...
Við Rannsóknastöð skógræktar á Mógilsá gefur að líta fjölbreytt safn trjáa og runna sem eru upprunnar víða að úr heiminum. Safn þetta er hluti af því merka starfi er Þórarinn Benedikz vann þau 40 ár sem hann starfaði á Mógilsá.
Mikil gróska er í þjóðskóginum í Þórsmörk og Goðalandi þessar vikurnar. Athygli vekur að gróður brýst upp úr öskunni og smáplöntur af birki sem varla standa upp úr öskunni hafa vaxið marga cm í sumar.
Næst síðasti skógarskólinn verður til - Flúðaskóli er kominn í hópinn Síðastliðinn miðvikudag var athöfn athöfn í Flúðaskóla þar sem formleg aðkoma skólans að skólaþróunarverkefninu ?Lesið í skóginn - með skólum? var innsigluð. Þar með var sjötti og næst síðastli...