Nú stendur yfir árshátíðarvika Menntaskólans við Sund með ýmsum skemmtunum og uppákomum.  Miðvikudaginn 18. febrúar vinna nemendur skólans einn dag og gefa laun sín til uppbyggingar skólastarfs í Kambódíu. Þetta er samstarfsverkefni nemendafélags MS og Barnaheilla.  Fjórir af...
Í Morgunblaðinu í dag  er sagt frá rannsókn á afstöðu Íslendinga til umhverfis- og þróunarmála. Rannsóknin byggir á viðhorfskönnun sem Þorvarður Árnason náttúrufræðingur og verkefnisstjóri hjá Siðfræðistofnun Háskóla Íslands og samstarfsfólk gerði á umhverfisvitund Íslendinga á vormánuðum 2003....
(Morgunblaðið, 15/2 2004)   Íslendingar virðast hafa ágæta þekkingu á stærstu hnattrænu umhverfismálum samtímans og þeir hafa upp til hópa tileinkað sér vistvænt atferli á vissum sviðum. Þeir eru fremur virkir á stjórnmálasviðinu og bera...
(Morgunblaðið, 15/2 2004, aðsent efni) VIÐ Íslendingar höfum þá sérstöðu að þekkja sögu okkar í aðalatriðum frá upphafi byggðar í landinu. Engin önnur þjóð mun búa yfir hliðstæðri þekkingu um sína heimahaga. Naumast þarf um það að deila að...
(Morgunblaðið, 15/2 2004)   Umhverfisvitund er heildarheiti yfir (lífs)gildi, þekkingu, viðhorf og atferli sem varða umhverfismál, í tilteknu samfélagi. Umhverfisverndarhyggja (environmentalism) er heildarheiti yfir hverja þá hugmyndafræði eða stefnu sem hefur umhverfis- og/eða náttúruvernd...