6.2.2004 Hefja viðræður um kaup OR á Hitaveitu Hveragerðis BÆJARRÁÐ Hveragerðis samþykkti samhljóða á fundi sínum 5. febr. að ganga til viðræðna við Orkuveitu Reykjavíkur (OR) um kaup hennar á Hitaveitu Hveragerðis. Fyrir fundinn var...
Yrkjusjóður auglýsir eftir umsóknum vegna ársins 2004. Allir grunnskólar landsins geta sótt um trjáplöntur í sjóðinn, hvort sem er til gróðursetningar vor eða haust. Yrkjusjóður var stofnaður árið 1992. Stofnfé sjóðsins er afrakstur sölu bókarinnar Yrkju, sem gefin var...
Landbúnaðarráðuneytið vill selja jarðirnar Mógilsá og Kollafjörð og standa yfir viðræður um kaup Reykjavíkurborgar eða Orkuveitu Reykjavíkur á jörðunum. Verðmæti landsins gæti verið á milli 300 og 500 miljónir króna. Húsin á Mógilsá voru reist fyrir þjóðargjöf Norðmanna til Íslendinga...
Skógrækt ríkisins á Hallormsstað auglýsir í dag eftir tilboði í grisjun á 3.7 ha lerkiskógi á Hafursá.  Þetta mun vera í fyrsta skipti sem skógræktin býður út grisjunarvinnu.  Er hér kærkomið tækifæri fyrir skógarbændur.  En...
Af vef Rannsóknastofnunar landbúnaðarins Mörg lönd eru nú að setja almennar reglur um viðarumbúðir sem fylgja ýmsum vörum við innflutning. Er það gert í því markmiði að minnka hættuna á að með þeim berist sjúkdómar...