Starfsfólk skólans fór í könnunarleiðangur í Kvenfélagsreitinn við Deildartungu  mánudaginn 16  en reiturinn verður grenndarskógur skólans þar til ræktaður hefur verið eigin skógur á lóð skólans á Læknistúninu.  Vekefnisstjóri LÍS leiðbeindi um fyrstu verkefnin við grisjun og...
Hægt er að stórauka lífslíkur skógarplantna með áburðargjöf við gróðursetningu, bæta árangur og draga úr kostaði við skógrækt. Ennfremur má auka vöxt allra tegunda ef borið er á við gróðursetningu. Ef borið er á eftir 3 ár þá má bæta...
Evrópska skógrannsóknastofnunin (European Forest Institute) í Joensuu í Finnlandi hefur nýlega birt nýtt og vandað kort af laufskógum og barrskógum Evrópu. Við gerð kortsins hefur verið stuðst við gögn sem aflað hefur verið með fjarkönnun og landsúttektum á skógum. Á...
Miklar breytingar verða á fuglalífi þegar skógur er ræktaður á landi sem áður var skóglaust. Þetta eru meginniðurstöður rannsókna sem Ólafur K. Nielsen fuglafræðingur á Náttúrufræðistofnun Íslands og samstarfsmenn hans hafa gert. Þessar fuglarannsóknir eru hluti af stærra verkefni sem...
Þann 25. febrúar s.l. auglýsti Skógrækt ríkisins á Hallormsstað útboð á grisjun. Er þetta í fyrsta sinn sem útboð á grisjun skógar er auglýst á Íslandi og þar með ákveðin þroskamerki í íslenskri skógrækt. Að sögn Þórs Þorfinnssonar...