Reynsla fólks af Héraðsskógaverkefninu er mikilvægt dæmi um hvers konar bjargráð geta hentað í sveitum og eykur skilning á hvernig bjargráð eru mótuð og framkvæmd af fólki í samspili við formgerð samfélagsins. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýrri mannfræðirannsókn sem tíunduð er í þessu tölublaði af Riti Mógilsár.
Vegna breytinga á veðurfari eru suðræn lauftré sem ekki hafa vaxið á Íslandi til þessa farin að þrífast ágætlega. Áhugi á skógrækt fer vaxandi meðal landsmanna. Blóðbeyki (Fagus sylvatica var. purpurea) í garði í Fossvogshverfinu í Reykjavík. Mynd: A...
Joe Walsh, ráðherra landbúnaðar- og matvælaframleiðslu á Írlandi tilkynnti nýlega um hækkun ríkisframlags til skógræktarverkefna þar í landi.  Ríkisstjórnin gerir ráð fyrir 31% hækkun frá síðasta ári og verja Írar þannig 6 milljónum Evra (u.þ.b. 5,2...
Fyrsti verksamningur um skógarhögg hérlendis hefur verið undirritaður og er hann á milli Skógræktar ríkisins á Hallormsstað og Helga Bragasonar, bónda. Til stendur að grisja í landi Skógræktarinnar á Hallormsstað. Þar verða felld tré til að bæta vaxtarskilyrði annarra trjáa...
Í dag var skrifað undir leigusamning milli Skógræktar ríkisins á Hallormsstað og Barra hf. á Egilsstöðum, um afnot gróðurhúsa á Hallormsstað til ræktunar skógarplantna. Á Hallormsstað eru tvö gróðurhús alls um 2000 fermetrar að gólffleti. Samningurinn felur einnig í sér...